miðvikudagur, 30. apríl 2008

Baugsmálið - þín skoðun

Hver er þín skoðun á þessu máli? Eru allir þessir einstaklingar sem bera þá sökum að ljúga eiðsvarnir? Er allt þetta fólk hluti af samsæri Davíðs Oddssonar gegn Baugsmönnum?